Sunnudagur, 25. maí, 2025 @ 8:08
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

900 hestafla Mustang

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
16/12/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
  • Shelby fagnar 60 ára afmæli með 900 hestafla Mustang GT500KR
  • Í Ameríku kalla þeir þetta „endurkomu King of the Road“

Shelby American mun halda upp á 60 ára afmæli sitt árið 2022, en það er Ford Mustang sem mun fá gjafirnar. Fyrirtækið tilkynnti um gerð á Mustang í takmörkuðu upplagi sem kallast GT500KR sem státar af því að bera merki arfleifðar hins fræga bíls og V8-vél með forþjöppu sem er með yfir 900 hestöfl.

„King of the Road“

KR stendur fyrir „King of the Road“ og upphafsstafirnir voru fyrst notaðir árið 1968 við þróun á Mustang GT500 sem knúinn er af 428 cu.in. V8 vél sem kallast Cobra Jet.

Aftur til nútímans:

2022 GT500KR er aftur byggður á Mustang GT500 en hann fær 3,8 lítra Whipple forþjöppu sem eykur afköst 5,2 lítra V8 vélarinnar í yfir 900 hestöfl þegar notað er 93 oktana eldsneyti. Til að setja þetta í samhengi er venjulega gerðin með 760 hesta undir hægri fæti ökumanns, sem er nú alveg gríðarlegt afl.

Öflugri búnaður

Fjölmargar breytingar sjá um að halda aflinu. Shelby bætti sérstaklega við sterkari millikæli og stórum varmaskipti fyrir forþjöppuna, inntak fyrir kalt loft, Borla útblástur og öflugari öxla. Fjöðrunin er nú með hæðarstillanlegum gormum á báðum öxlum, Ford Performance jafnvægisstöng að framan og aftan og endurgerðum MagneRide höggdeyfum. Framlengdir felgupinnar halda 20 tommu hjólunum á sínum stað.

Á sjöunda áratugnum treysti Shelby á trefjaglerið til að draga úr þyngd GT500KR. Árið 2020 nýtti fyrirtækið sérfræðiþekkingu sína í koltrefjum. Það notaði samsetta efnið til að búa til vélarhlífina (sem gerir bílinn um 15 kílóum léttari 30), vindskeiðar að framan og „diffuser“ að aftan, svo eitthvað sé nefnt.

KR sker sig enn frekar úr GT500 með röndum og ný merki á báðum endum. Shelby tekur fram að öll farartæki sem það smíðar árið 2022 munu vera með minningarmerki um afmælið ytra, óháð því hvort þau eru byggð á Mustang eða F-Series.

Kaupendur munu hafa nokkra valkosti um aukabúnað, þar á meðal fágaða forþjöppu, breiðara „body-kit“ og málaðar kappakstursrendur. Þeir geta líka beðið Shelby um að fjarlægja aftursætin og setja veltibúr í staðinn.

Ekki hefur neitt verið gefið upp um verð aukabúnaðarins, en við vitum að 2022 GT500KR mun kosta 127.895 dollara (um 16,6 milljónir ISK) ef hann er byggður á nýjum 2022 GT500, eða 54.995 dollara (um 7,2 milljónir ISK) ef pakkanum er bætt við bíl sem viðskiptavinur útvegar. Hvort heldur sem er, hvert eintak sem verður smíðað mun fá númeraðan skjöld á mælaborðinu og í vélarrýmið.

Bara 60 eintök ný – en 120 eldri bílar fá uppfærslu

Framleiðsla fyrir amerískan markað er takmörkuð við 60 einingar á árgerð. Ford kom með GT500 fyrir árið 2020, þannig að GT500KR pakkinn verður endurbyggður í 120 núverandi bíla og 60 einingar verða afhentar nýjar með honum. Shelby mun taka frá 45 bíla til viðbótar fyrir erlendan markað; tölu sem hækkar heildarfjölda KR-bíla sem smíðaðir voru fyrir 2022 upp í 225. Hann er jafnvel sjaldgæfari en upprunalega 1968-gerðin.

Áætlað er að framleiðsla hefjist á fyrsta ársfjórðungi 2022 og fyrsta eintakið mun koma fram á Barrett-Jackson uppboðinu sem fram fer 29. janúar í Scottsdale, Arizona. Ágóði af sölunni rennur til Carroll Shelby Foundation og Rannsóknasjóði barna með sykursýki. Og takið eftir: Shelby hét því að kynna þrjár nýjar sérútgáfur til að fagna árunum sextíu, árið 2022. Ekkert er opinbert ennþá, en Bronco virðist vera annar góður „hestur“ fyrir Shelby að leika sér með.

(frétt á vef Autoblog)

Myndband sem sýnir þennan nýja Mustang:

Fyrri grein

Mercedes dregur kærur til baka og snýst í hring

Næsta grein

Sjáðu vanillugula Porsche sjeiksins í Kúveit

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Sjáðu vanillugula Porsche sjeiksins í Kúveit

Sjáðu vanillugula Porsche sjeiksins í Kúveit

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr Kia EV6 frumsýndur á Íslandi

22/05/2025
Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.