Hvað er Ford nú að bralla? Slapp þessi 2.000 hestafla Ford Transit út af tilraunastofunni? Það má eiginlega segja það en það sem sést í meðfylgjandi myndbandi er Ford Pro Electric SuperVan með fjórum rafmótorum. Saman gefa þeir 2.000 hestöfl.
„Hugmyndabíllinn“ eða öllu heldur hugmyndin um það hvernig beisla má aflið og sleppa hestunum lausum, var á meðal þess sem kynnt var á Goodwood Festival of Speed í dag. Bein útsending verður á vefnum okkar áfram en nóg um það!
Nánari upplýsingar um það sem Ford kynnti í dag er að finna hér.
Hér er trylltur SuperVan:
Tengt efni:
Bein útsending: Goodwood Festival of Speed
Kraftmesta Kia allra tíma
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Umræður um þessa grein